Hæstaréttardómarar

 • Benedikt Bogason

  Aukastörf

  Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands. Varadómari við EFTA dómstólinn. Nefndarmaður við réttarfarsnefnd. Formaður dómstólasýslunnar.

  Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti

  Dómstjóri Héraðsdóms Vesturlands.

 • Greta Baldursdóttir

  Aukastörf

  Varamaður í dómnefnd til að fjalla um hæfni umsækjenda um dómaraembætti frá 9. september 2015 til 21. júlí 2018.

  Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti

  Héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.

 • Helgi I. Jónsson

  Aukastörf

  Ad hoc prófdómari í almennri lögfræði og meistararitgerðum á sviði refsiréttar við Lagadeild Háskóla Íslands.

  Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti

  Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur.

 • Karl Axelsson

  Aukastörf

  Dósent við Lagadeild Háskóla Íslands. Prófdómari í lögfræðilegri álitsgerð á námskeiðum sem haldin eru til öflunar héraðsdómslögmannsréttinda.

  Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti

  Hæstaréttarlögmaður hjá LEX lögmannsstofu.

 • Markús Sigurbjörnsson

  Aukastörf

  Prófdómari við Lagadeild Háskóla Íslands.

  Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti

  Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands.

 • Ólafur Börkur Þorvaldsson

  Aukastörf

  Engin aukastörf.

  Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti

  Dómstjóri Héraðsdóms Suðurlands.

 • Viðar Már Matthíasson

  Aukastörf

  Ólaunaður framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Ármúla sf., ólaunaður skoðunarmaður reikninga hjá Félagi skógarbænda á Vestfjörðum. Þátttaka í skógræktarverkefni á grundvelli samnings við Skjólskóga á Vestfjörðum, sbr. nú lög nr. 95/2006 um skógrækt á lögbýlum.

  Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti

  Prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands.

 • Þorgeir Örlygsson

  Aukastörf

  Varamaður í Feneyjarnefnd Evrópuráðsins (The European Comission for Democracy through Law/Venice Commission).

  Aðalstarf sem gegnt var áður en tekið var við embætti

  Dómari við EFTA dómstólinn.