Umsókn um greiðslu ferða- og dvalarkostnaðar

Dómari í námsleyfi á rétt á að fá greiddan ferða- og dvalarkostnað samkvæmt reglum ferðakostnaðarnefndar allt að 1.500.000 krónum.
Umsókn um greiðslu ferða- og dvalarkostnaðar skal senda dómstólasýslunni að loknu námsleyfi á rafrænu eyðublaði til samþykktar og afgreiðslu.

Vinsamlegast fyllið út umsóknina: 

Rusl-vörn