Ársskýrsla 2022
Ársskýrsla dómstólasýslunnar, Hæstaréttar Íslands, Landsréttar og héraðsdómstólanna fyrir árið 2022 er komin út. 
Í skýrslunni er yfirlit yfir starfsemi dómstólasýslunnar á árinu og tölulegar upplýsingar um fjölda mála og meðalmálsmeðferðartíma á öllum dómstigum. 
Sjá Ársskýrsla 2022.